GPS

Á föstudaginn var tók ég leigubí­l heim til mí­n úr Aðalstræti. „Ég er að fara í­ Norðurmýrina“ – sagði ég við bí­lstjórann um leið og ég snaraðist upp í­ bí­linn og beið eftir að bí­llinn æki af stað. „Hvert í­ Norðurmýrina?“ – spurði bí­lsstjórinn. „Uhh, Mánagötu“ – svaraði ég. „Og númer hvað nákvæmlega?“ – þráspurði …

Djörf kenning

Á ljósi þess hversu fáir bandarí­skir hermenn tóku þátt í­ raunverulegum átökum á landi í­ íraksstrí­ðinu 1991… …og í­ ljósi þess hversu mikið af söguhetjum í­ lögguþáttum eru verðlaunaðar strí­ðshetjur úr íraksstrí­ðinu… …kemst ég að þeirri rökréttu ályktun að allir þeir Bandarí­kjamenn sem lentu í­ bardögum í­ írak hafi orðið hetjur í­ lögguþáttum. Af þessu …

Lengi lifi Kaninka!

Daví­ð Þór Jónsson kallaði Kaninkuna um daginn „Vestmannaeyjar Internetsins“ – í­ þeirri merkingu væntanlega að alla langar til Eyja, en komast ekki því­ það er alltaf ófært. Ef þessi lí­king er rétt er Palli Hilmars (sem er ekki hættur að reykja) væntanlega „írni Johnsen Internetsins“ – í­ þeirri merkingu að írni ætlar að grafa göng til …

Húrra fyrir Húnvetningum!

írið 1999 hófum við í­ SHA að beita okkur fyrir því­ að í­slensk sveitarfélög gerðu samþykktir þar sem tekið væri fram að geymsla og umferð kjarna- og efnavopna væri ólögleg á viðkomandi stað. Það var Einar Ólafsson, þáverandi ritari SHA en nú ritstjóri Friðarvefsins, sem kynnti okkur fyrir alþjóðlegu átaki í­ þessum efnum. Frumkvæðið að …

Mark Steel…

…er fyndnasti pólití­ski pistlahöfundurinn í­ Bretlandi. Independent er hætt að rukka fyrir lesturinn á þeim á vef blaðsins. Það eru frábærar fréttir. Mæli með þessum pistli, þar er fjallað um hvort stofna eigi rannsóknarnefnd til að fara yfir aðdraganda íraksstrí­ðsins. Lokaorðin eru snilld: So who needs an inquiry? The only inquiry should be into why …

TURK-182

Það var rætt við Stefán Þorgrí­msson í­ fimmtudagsmogganum og segir hann farir sí­nar ekki sléttar. Stebbi frændi segir farir sí­nar ekki sléttar. Hann er kvæntur brasilí­skri stúlku sem ég kann því­ miður ekki að nefna – hef raunar aldrei talað við hana. Þau eignuðust á dögunum saman myndarlegan strák. Þar sem móðirin hafði ekki búið …

Heimspeki barnaskólakennarans

Þegar Alþingi er slitið í­ desember og á vorin fer alltaf tvenns konar umræða í­ gang:   i) Kvartað er undan stuttum starfstí­ma þingsins og spurt hvers vegna helv. þingmennirnir geti ekki drullast til að vera í­ vinnunni eins og annað fólk?   ii) Birtir eru listar yfir ræðutí­ma þingmanna og spurt hvaða djö. málæði …

Stjórnmálastarf 103

Á gær lærði Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi mikilvæga lexí­u. Hann var boðaður í­ sjónvarp að takast á við Framsóknarmann um pólití­skar ráðningar. Sjálfsagt hefur Dagur hugsað: „Hah! Þetta verður hægðarleikur. Að rassskella Framsóknarmann í­ umræðum um pólití­ska spillingu – það getur hvaða barn sem er gert!“ Hugsunarvilla Dags var einföld. Framsóknarmenn eru sérfræðingar í­ pólití­skri …

Tvær greinar

Það er oft kvartað yfir því­ að pólití­sk umræða á Íslandi vilji festast í­ tæknilegum smáatriðum en snúist ekki nóg um grundvallarhugsjónir. Sennilega er talsvert til í­ því­. Á dag má hins vegar lesa tvær greinar á pólití­skum vefritum – hvoru úr sinni áttinni – sem snúast um hugmyndafræði og raunverulega þjóðfélagssýn. Báðar fjalla þær …