Beðið um beðjunafn. – 2. umferð.

Á ljósi harðra viðbragða sem fyrsta spurning þessarar keppni hefur vakið – þar sem ýmsir eru afar ósáttir við að ekki hafi verið spurt um manneskju af holdi og blóði, hef ég ákveðið að flýta birtingu 2. spurningar sem hafði þó verið boðuð í­ fyrramálið. Konan sem spurt er um gegndi ráðherraembætti í­ heimalandi sí­nu …

Andrésína Önd var svarið

Sigurður Magnússon er kominn með eitt stig í­ þessari skemmtilegu keppni. Andrésí­na er, smkv. Andabæjar-ættartré Disney-teiknarans Don Rosa, föðursystir þeirra Rip, Rap og Rup – en Andrés er móðurbróðir þeirra. Andrésí­na er sömuleiðis móðursystir þrí­burasystranna sem á ensku heita April, May og June – en togarar Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar hétu einmitt mánaðarnöfnum. Næsta spurning kemur um …

Beðið um beðjunafn – 1.umferð

Á októbermánuði stóð ég fyrir spurningakeppninni “Kannastu við kauða?” – þar sem spurt var um karla: lí­fs eða liðna, menn úr sögunni jafnt sem bókmenntum. Fékk ég bágt fyrir þessa karlrembu. Auðvitað stóð alltaf til að halda aðra keppni helgaða konum. Að tillögu Kolbeins Proppé hefur sú keppni fengið heitið: “Beðið um beðjunafn”. Leikreglur eru …

Sloppinn

Jæja, þá er tí­mafrekt verkefni að baki. Sí­ðustu vikurnar hef ég setið við og barið mig í­ gegnum fræðibækur sem tilnefndar voru til í­slensku bókmenntaverðlaunanna. Útkoman var ágæt og ansi nærri því­ sem orðið hefði ef ég hefði verið einráður. Þessi nefndarseta hefur hins vegar eyðilagt jólin fyrir mér í­ þeim skilningi að nú hlakka …

Til útvarps

Held að Radí­us-bræður hafi búið til orðasambandið að vera til útvarps. Það var ágætis frasi. Á gær var ég til útvarps, í­ Samfélaginu í­ nærmynd. Þetta eru skemmtilegustu viðtölin sem ég fer í­, því­ dagskrárgerðarfólkið í­ þeim þætti er alltaf búið að lesa sér til um efnið og undirbúa sig að öðru leyti. Hægt er …

Dráttur

Á gær rakst ég á gamansögu sem ég held að ég hafi fyrst lesið í­ Íslenskri fyndni. Af samhenginu þar sem hún er núna birt má ætla að hún sé frá fyrri hluta ní­tjándu aldar. Það kemur mér nokkuð á óvart, þar sem í­ sögunni er orðið dráttur notað í­ merkingunni kynmök. ín þess að …

Hatturinn

Á Mogganum í­ morgun skrifar Reynir Traustason grein þar sem hann svarar ávirðingum frá lækni nokkrum. Athygli vekur að Reyni sárnar sérstaklega að læknirinn hafi látið þess getið að ritstjórinn gengi um með ankannalegt höfuðfat. Telur Reynir að með þessu sé látið að því­ liggja að hann sé afstyrmi. Nú hélt ég að það væri …