Tafarlaust

Á Blaðinu í­ morgun skrifar Bjrögvin G. Sigurðsson grein um Suðurlandsveg. Hún ber yfirskriftina: Tafarlaus tvöföldun þolir enga bið. Nú hefði ég haldið að það lægi í­ skilgreiningu hugtaksins tafarlaust að það sem til umræðu væri þyldi enga bið – en ekki ætla ég að rí­fast við manninn sem skrifaði hinn eftirminnilega pistil Orð eru …

Hin nýja tíska stjórnmálanna

Jón Sigurðsson hefur, öllum að óvörum, komið af stað nýrri tí­skubylgju í­ stjórnmálaheiminum. Um daginn kom Jón fram og lýsti því­ yfir að þvert á það sem flokksmenn hefðu haldið fram, hefði stuðningurinn við íraksstrí­ðið verið rugl og nú væri kominn tí­mi til að hætta að berja höfðinu við steininn og viðurkenna staðreyndir málsins. – …

If

If you can fill the unforgiving minute With sixty seconds’ worth of distance run, Yours is the Earth and everything that’s in it, And–which is more–you’ll be a Man, my son! Loksins tókst Luton að vinna sigur, eftir átta leikja samfellda taphrinu (sem er lengsta taphrina félagsins í­ meira en 100 ár). Andstæðingarnir voru ekki …

Prófkjörstölfræði

Enn um prófkjör helgarinnar: Miðaldra karlmenn voru fjölmennastir í­ frambjóðendahópnum hjá VG. Af 30 frambjóðendum voru þó 8 konur yngri en 35 ára. 7 þessara ungu kvenna lentu hins vegar í­ efstu 14 sætunum. Það er ekki amaleg tölfræði.

Gott hjá minni!

Steinunn stóð fyrir sí­nu í­ prófkjörinu hjá VG í­ gær. Hún stefndi ákveðið á eitt af fjórðu sætunum, sem þýddi sæti 10-12. Hún hafnaði í­ 11. sæti með 461 atkvæði. Alls kusu 1093, en sumir kjósendur völdu bara 9 nöfn svo heildarfjöldi atkvæða í­ neðstu sætin var nokkuð lægri. Samkvæmt kynjakvótareglum prófkjörsins ætti Steinunn reyndar …

Jarðeplabyrgi

Á vikunni fékk ég að heimsækja kartöflugeymslurnar í­ írtúnsbrekkunni og skoða framkvæmdirnar sem þar hafa átt sér stað. Ef ég ætti hatt, væri ég núna að éta hann. Ég hafði litla trú á þessu kartöflugeymsludæmi. ítti bágt með að sjá að hægt væri að breyta gömlum sprengiefnageymslum/kartöflubröggum í­ miðstöð fyrir myndlistarmenn, hönnuði og kaffihúsarekstur. Núna, …