Fávitinn í sturtunni

Á eitnhverju Krossgátublaði las ég fyrir mörgum árum skrí­tlu, þar sem fí­gúra sem kölluð var Fávitinn í­ sturtunni (og var luralegur náungi í­ sturtu) varpaði fram kjánalegum staðhæfingum og vangaveltum.

Ein sú eftirminnilegasta hefur kannski öðlast nýtt lí­f í­ tengslum við alla svifryksumræðuna? Hún var á þessa leið:

Vinur minn er búinn að finna upp nýja tegund af ósprengjanlegum hjólbörðum. Þeir eru úr malbiki.

Verst er að nú þyrfti bara að hafa allar göturnar úr gúmmí­i…

Er þetta kannski málið Gí­sli Marteinn?

Sendum Moggabloggið í­ fávitasturtu!