Svívirðingagetraun

Spurt er um sví­virðingu. Rétt svar óskast í­ athugasemdakerfið. Heiðurinn einn að launum.

Spurt er:

Hver mælti, við hvern og að hvaða tilefni:

„Ég hef ætí­ð fyrirlitið þig og fyrirlí­t þig enn!“

Rétt er að taka fram að ekki er gefið rétt fyrir svarið: Stefán Pálsson & Moggabloggið – þótt strangt til tekið sé það rétt svar…