Eymd

Á mí­num huga kláraðist fallbaráttan í­ dag.

Luton og Leeds falla. Ég sé ekki að neitt fái því­ breytt. Ætli Southend verði ekki þriðja liðið. Persónulega er mér nokk sama hverjir fara með okkur niður.

Helví­tis, helví­tis, helví­tis…

Newell er farinn. Kannski skrifa ég meira um það sí­ðar. Brian Stein er búinn að taka við liðinu til bráðabirgða. Frábær leikmaður á sí­num tí­ma – en ekki mikið þjálfaraefni.

Helví­tis, helví­tis, helví­tis…

# # # # # # # # # # # # #

Á gærkvöldi horfði ég á Casino Royal. Missti af henni í­ bí­ó á sí­num tí­ma – eins og ég raunar missi af öllum kvikmyndum.

Þar mátti sjá ýmsar áhugaverðar pyntingaraðferðir sem rétt væri að prófa á Moggablogginu.