Allir góðir menn…

…mæta á baráttusamkomuna í­ Austurbæ, mánudagskvöldið kl. 20, á fjögurra ára afmæli íraksstrí­ðsins:

ívörp flytja:
Guðfrí­ður Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar

Tónlistaratriði:
XXX Rottweilerhundar,
Ólöf Arnalds

& Vilhelm Anton Jónsson

Upplestur:
Bragi Ólafsson

Kynnir:
Daví­ð Þór Jónsson

Hinir staðföstu strí­ðsandstæðingar eru:

Samtök hernaðarandstæðinga
MFíK
Þjóðarhreyfingin – með lýðræði
Ung vinstri græn

& Ungir Jafnaðarmenn

Allir góðir bloggarar skulu sömuleiðis plögga fundinn!