…mæta á baráttusamkomuna í Austurbæ, mánudagskvöldið kl. 20, á fjögurra ára afmæli íraksstríðsins: ívörp flytja: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar Tónlistaratriði: XXX Rottweilerhundar, Ólöf Arnalds & Vilhelm Anton Jónsson Upplestur: Bragi Ólafsson Kynnir: Davíð Þór Jónsson Hinir staðföstu stríðsandstæðingar eru: Samtök hernaðarandstæðinga MFíK Þjóðarhreyfingin – með lýðræði Ung vinstri græn & Ungir Jafnaðarmenn Allir …
Monthly Archives: mars 2007
Eymd
Á mínum huga kláraðist fallbaráttan í dag. Luton og Leeds falla. Ég sé ekki að neitt fái því breytt. Ætli Southend verði ekki þriðja liðið. Persónulega er mér nokk sama hverjir fara með okkur niður. Helvítis, helvítis, helvítis… Newell er farinn. Kannski skrifa ég meira um það síðar. Brian Stein er búinn að taka við …
Þorkell Máni
Á framboðslista Frjálslynda flokksins í öðru Reykjavíkurkjördæminu er maður að nafni Þorkell Máni. Það er ekki Þorkell Máni útvarpsmaður á X-inu og gamall flokksbróðir minn úr Alþýðubandalaginu. Nei, þetta er allt annar Máni. Og það er raunar af mörgum að taka. Leit í þjóðskrá leiðir í ljós að ellefu íslenskir karlar heita Þorkell Máni. Sá …
Foxillur
Ég þoli ekki fótbolta! Af hverju getum við ekki rassgat? Hvers vegna töpum við fyrir Hull – af öllum liðum – á heimavelli? Hvaða rugl er í gangi bæði innan og utan vallar? Ég verð þunglyndur af þessu helvíti. Vill til að það er komið fram í miðjan mars og því tímabært að fara að …
Framboð aldraðra
Skoðanakönnunin sem Fréttablaðið slær upp í dag er varla uppörvandi fyrir boðað framboð aldraðra og öryrkja. Að sönnu segjast fleiri myndu íhuga að kjósa slikt framboð en Íslandsflokk Ómars – en það held ég að segi bara hálfa söguna. Ef ég lenti í skoðanakönnun þar sem spurt væri hvort til greina kæmi að kjósa framboð …
Gúgglheldni og sönn íþróttamennska
Rétta svarið við spurningunni hér að neðan er komið fram. Á ljós kom að spurningin var ekki almennilega gúggl-held, en viðkomandi var of mikill heiðursmaður til að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Svarið var sem sagt: Hriflu-Jónas við Ólaf Thors. Tilefnið var þingrofið 1931. Ég keypti bókina um þingrofið á bókamarkaðnum í Perlunni og auk …
Svívirðingagetraun
Spurt er um svívirðingu. Rétt svar óskast í athugasemdakerfið. Heiðurinn einn að launum. Spurt er: Hver mælti, við hvern og að hvaða tilefni: „Ég hef ætíð fyrirlitið þig og fyrirlít þig enn!“ Rétt er að taka fram að ekki er gefið rétt fyrir svarið: Stefán Pálsson & Moggabloggið – þótt strangt til tekið sé það …
Mótmælamúsík
Þema kvöldsins hjá Jóni Ólafssyni er „tónlist með meiningar“. Ekki skil ég hvernig manninum dettur í hug að fara í gegnum þáttinn án þess að rifja upp hljómsveitina Tony Blair – og þá sérstaklega ofurhittarann „Alltaf hlýtt á Hlemmi“. Er ekki kominn tími á kommbakk? Megi Moggabloggið hljóta sömu örlög og sögumaðurinn í Hlemminum.
27,7
Skoðanakönnunin frá Gallup í dag (sem var raunar samhljóða könnun Mannlífs) er mögnuð. VG mælist með 27,7% fylgi – og er t.d. stærsti flokkur landsins meðal kvenna. Nú trúi ég því illa að þetta verði niðurstöður kosninganna. Þar held ég að muni meðal annars spila inní að Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Samfylking munu hver um sig …
Hassið
Ingibjörg Sólrún gengst við því að hafa prófað hass. Gott hjá henni. Minn hassreykingaferill er ekki merkilegur. Ég minnist þess ekki að hafa heyrt um neinn sem notaði hass þegar ég var í gaggó og í menntó var furðulítið um það. Við göntuðumst með að hassið væri fyrir MH-inga frekar en okkur í MR. Á …