Litla stjórnmálagetraunin

Magnús Þorkell Bernharðsson er kunnur sagnfræðingur og sérfræðingur um málefni íraks.

Færri vita lí­klega að hann hefur setið á framboðslista fyrir kosningar hér á Íslandi.

Nú er spurt:

fyrir hvaða flokk (1 stig)

hvaða ár (2 stig)

og hvar var hann í­ framboði (3 stig)?