Fékk í hendur 25 ára afmælisblað Knattspyrnufélagsins Vals. Á forsíðunni er mynd af Íslandsmeistaraliði Vals frá 1930.
Rak augun í að Valsmenn eru á þessum árum í bláum sokkum við rauða og hvíta búninginn. Er þetta upphaflegi búningurinn og hvenær skyldi það hafa verið aflagt?
Megi Moggabloggið lenda í vondum tískuráðleggingum…