Bláir sokkar

Fékk í­ hendur 25 ára afmælisblað Knattspyrnufélagsins Vals. Á forsí­ðunni er mynd af Íslandsmeistaraliði Vals frá 1930.

Rak augun í­ að Valsmenn eru á þessum árum í­ bláum sokkum við rauða og hví­ta búninginn. Er þetta upphaflegi búningurinn og hvenær skyldi það hafa verið aflagt?

Megi Moggabloggið lenda í­ vondum tí­skuráðleggingum…

Join the Conversation

No comments

 1. Var ljósmyndatæknin komin svo langt að litamyndir voru komnar á þessum tí­ma þ.e. 1930?

 2. Hér er um að ræða ljósmynd sem hefur verið lituð eftirá – eins og svo algengt var á þessum árum.

  Annars upplýsti vinnufélagi minn mig um að Valur hefði spilað í­ bláum sokkum fram á sjöunda áratuginn. Spurning um að taka það upp á ný?

 3. Sé litið á merki Vals, þá er það blátt til jafns við rauða litinn .
  Enda mikil hefð fyrir því­ (amk í­ seinni tí­ð) að æfingagallar og jafnvel varabúningar Valsmanna séu bláir.

 4. Það má við þetta bæta að fyrsti búningur Valsmanna var eins og landsliðstreyja Argentí­nu.

 5. Ber að skilja það sem svo að þú ætlir ekki að blogga fyrr en þú færð svar við þeim spurningum sem þú setur fram í­ þessari afgömlu færslu þinni?

 6. Ekki held ég að Moggabloggarar missi svefn vegna þessarar bölbænar. Vondar tí­skuráðleggingar!

 7. Hrmm that was weird, my comment got eaten. Anyway I wanted to say that it’s nice to know that somebody else also mentioned this as I had trouble locating the exact same information elsewhere. This was the first location that told me the answer. Thanks.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *