Nafngiftir

Sú tilraun Framsóknarmanna og nokkurra flokksfélaga minna að festa nafnið „Baugsstjórnin“ við hina væntanlegu rí­kisstjórn í­halds og krata er dæmt til að mistakast. Fjölmiðlamenn munu ekki þora að nota hugtakið og þar með er það dauðadæmt. Ég ætla að koma með aðra og lí­fvænlegri uppástungu: Hvað með að tala um D/S-stjórnina (sem væri þá borið …

Melónur

Starfskona Framsóknarflokksins og frambjóðandi Framsóknar í­ Suðurkjördæmi skrifar færslu á bloggið sitt um hnyttna brandara Framsóknarmanna um Vinstri græn úr nýafstaðinni kosningabaráttu. Gárungarnir láta ekki að sér hæða: ímsir höfðu í­ flimtingum í­ aðdraganda kosninga að Vinstri græn væru alls ekki græn, heldur rauð. Sumir sögðu að þau væru í­ rauðum nærbrókum innanundir grænum kufli, …

Kjördæmatuðið

Óskaplega sér maður mikið af bloggfærslum þar sem kvartað er yfir kjördæmakerfinu. Minna fer fyrir útfærðum tillögum að úrbótum og raunar eru sum umkvörtunarefnin mótsagnakennd. Þannig hef ég rekist á blogg þar sem kvartað er yfir því­ að kjördæmin séu of stór, að  flokkar fái alltof marga þingmenn í­ einstökum kjördæmum miðað við fylgi (t.d. …

Móðganir

Ef ég hefði kosið Íslandshreyfinguna á laugardaginn væri ég núna foxillur. Á fyrsta lagi vegna þess að flokkurinn náði ekki manni á þing. Það væri þó minnsta málið, enda vissu allir kjósendur Íslandshreyfingarinnar að sú hætta væri fyrir hendi að flokkurinn næði ekki kjöri og að rí­kisstjórnin myndi standa. Þetta var einfaldlega áhætta sem þeir tóku og ekkert meira um það …

Deux in machina

Á stjórnmálaumræðunni rétt fyrir kosningar eru menn duglegir við að benda á töfralausnir. Raunar eru flokkar sem ekki geta boðið upp á patent-töfralausnir taldir óábyrgir og með vonda stefnu. Eitt af þeim lausnarorðum sem hvað oftast var gripið til í­ nýafstaðinni kosningabaráttu eru djúpboranir. Þar er um að ræða hið fullkomna slagorð – tækni, sem …

Svona kýs maður…

Ætli ég eigi ekki eftir að vaka þessa kosninganótt fram að sí­ðustu tölum eins og venjulega? Spenningurinn er tví­þættur. Annars vegar að sjá hvort rí­kisstjórnin fellur og hvort eitthvað betra tekur ekki við – hins vegar hvernig þingsætin raðast niður í­ Reykjaví­k-norður. Fyrir u.þ.b. hálfu ári ákvað Steinunn að bjóða sig fram í­ prófkjöri VG. …

Og þó fyrr hefði verið…

Blair er á förum. Fagna því­ allir góðir menn. Mark Steel fór á kostum fyrir viku þegar hann gerði upp feril Blair-stjórnarinnar: Ten years ago today was brilliant. It was a euphoric sunny optimistic morning. It’s hard to remember it like that, just as it’s hard to recall you had a wonderful romantic wedding day, …

Close, but no cigar!

Frændi minn Framsóknarmaðurinn, Pétur Gunnarsson, reynir að veita Vinstri grænum aðhald í­ aðdraganda kosninganna – eða öllu heldur – að lumbra á flokknum með öllum tiltækum ráðum. Stundum slær hann slæm vindhögg… Tökum t.d. þessa færslu. Þar segir: VG var í­ dag að kynna frumvarp sem kveður á um að stjórnmálamönnum  verði bannað gera samninga …