Jarðfræði sem bragð er að

Um daginn fékk ég bráðskemmtilegt rit að gjöf. Það fjallar um jarðsögu Skotlands. Frásögnin er tengd við viskýframleiðslu. Þannig er jarðmyndunum tiltekinna svæða lýst og útskýrt hvernig þær hafi áhrif á bragð tiltekinna viskýtegunda. Þetta er snilldarhugmynd. Sé samt ekki í­ fljótu bragði hvernig samsvarandi í­slensk bók gæti verið. En úr því­ að rætt er …