Dauðyfli

Af hverju býður RÚV upp á tvö dauðyfli sem lýsendur á mikilvægum, spennandi handboltaleik? Það getur vel verið að þetta séu miklir handboltaspekingar – en á svona leik er best að hafa öskurapa sem lætur öllum illum látum þegar okkar menn skora.

Megi Moggabloggið anda að sér reykingarsybbunni úr þéttsetinni serbneskri í­þróttahöll.