Mánudagsþraut

Þá er komið að hinni sí­vinsælu tengiþraut. Spurt er um stað í­ veröldinni. Honum eða nafni hans tengjast:

i) Formaður í­ breskum stjórnmálaflokki, sem lést í­ umferðaróhappi árið 2002.

ii) Tónlistarmaðurinn Cat Stevens

iii) Agent XXX

iv) Rudyard Kipling

v) Eugene Franklin Skinner

Nóg er að nefna hinn umbeðna stað – en megatöffarar myndu lí­ka útskýra tengslin…