Rangt hús

Góðu fréttirnar:

Á gær var sagt frá því­ að til standi að rí­fa Morgunblaðshöllina.

Vondu fréttirnar:

Þetta reyndist vera Morgunblaðshöllin í­ Kringlunni – ekki þeirri við Aðalstrætið, sem er hiklaust eitt af fimm verstu byggingarslysum Reykjaví­kur.

Megi Moggabloggið lenda undir ýtunum…