Föstudagsgátan

Fyrir mörgum árum var til á heimili foreldra minna bók sem ég taldi – ranglega þó – að héti Pulsan er ónýt. Misskilningurinn skýrðist af frekar klunnalegri hönnun á bókakápunni. ítta lesendur sig á því­ hvaða bók hér um ræðir?

Megi Moggabloggið fá ónýta pulsu.