Góð fótboltahelgi

FRAM lyfti sér úr botnsætinu með stórsigri á HK og Luton rúllaði yfir Gillingham, 3:1. Það er varla hægt að biðja um það betra.

Næstu leikir eru svo Fram – Keflaví­k á fimmtudagskvöld og Luton – Sunderland á þriðjudag í­ deildarbikarnum. Ætli Roy Keane sendi ekki varaliðið í­ leikinn?