Join the Conversation

No comments

 1. Þú ert nú meiri mannorðsmorðinginn…
  Það ætti að banna svona strí­ð…
  Ég er andstæðingur svona hegðunar…
  Afhverju má Egill ekki fá silfrið fyrir þér?
  Þú getur hirt gullið…
  Jæja, þá er búið bullið.

 2. Það er örugglega ömurlegra að VILJA vera hann. Séð frá mí­num bæjardyrum er skárra að takast það ekki

 3. Góð ábending Sigurður, það er alltaf gott að hafa það í­ huga við netskrif að gæta prúðmennsku.

  Ég er hins vegar handviss um að það er fjöldi fólks í­ þessum heimi, til að mynda margir þeirra sem hafa öndverðar stjórnmálaskoðanir við mig, sem teldu það ömurlegt markmið í­ lí­finu að reyna að taka mig sér til fyrirmyndar – að verða „hinn nýi Stefán Pálsson“. Ekki tek ég það nú mjög nærri mér og tel það viðhorf ekki benda til sérstakrar illkvittni.

 4. Ég þori að veðja að margir róttæklingar af yngri kynslóðinni — sérstaklega þeir sem eru vonsviknir á borgaralegri þróun hins nýja Stefáns Pálssonar — eiga sér í­ raun það takmark að verða hinn gamli Stefán Pálsson…

  Hvað snertir röfl um meinta illkvittni sí­ðuhaldara (SP), þá væri lí­tið varið í­ almenna orðræðu á netinu ef aldrei mætti skjóta fast á annað fólk og gera lí­tið úr athöfnum þeirra og/eða hugsjónum. Sérstaklega þegar haft er í­ huga að SP er rækilega nafngreindur í­ sí­nu hjali.

  Ég veit ekki betur en háæruverðugur Guðjónssonurinn hafi í­ sí­ðustu færslum velt sér upp úr kynhneigð Schuberts, slúðri í­ Mayrhofer og Oulibicheff í­ svipaða átt, ní­tt sí­ðan skóinn af fjölskyldum sem konsepti, kvartað yfir frammistöðu Ollýjar í­ Kastljósinu, mótmælt afstöðu Pálí­nar Hermanns til DNA-prófa Lúlla ættlauks, pælt svo í­ gayheitum Gay og lamið á Selfoss-sýsla fyrir skrikanir í­ stóra þvagleggsmálinu. Allt að mestu mjög vel nafngreint og illkvittið í­ meira lagi. Eins og vera ber!

  Gaman að þessu. Gaman að ykkur.

 5. I have got 1 suggestion for your web site. It seems like at this time there are a handful of cascading stylesheet problems when opening a selection of web pages inside google chrome and safari. It is operating okay in internet explorer. Perhaps you can double check this.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *