Umskipti

Róttæklingaröltið tókst frábærlega. Þátttakendurnir voru á bilinu 50 og 60, sem er viðráðanlegt en þó algjört hámark í­ sögugöngu. Ég hef lent í­ því­ í­ vinnunni að taka 100 manna hópa í­ svona göngur og það er einfaldlega of mikið. Ætli hin fullkomna tala sé ekki 40? Á lok göngunnar bættist nýr félagi á félagaskránna …

Hátæknihugveitufærsla 1

Tveir punktar varðandi rússnesku herflugvélarnar: i) Ég get skilið að þeir sem héldu í­ raun og veru að heræfingar NATO-rí­kja hér á landi væru risastórt endurmenntunarnámskeið fyrir í­slensku lögguna séu hissa – enginn annar ætti að þurfa að vera undrandi. ii) Ef írni Páll írnason trúir í­ raun og veru því­ sem hann sagði á …

Hættur að blogga

íkvörðunin hefur verið tekin. Ég er hættur að blogga. Lesendur sem lagt hafa í­ vana sinn að heimsækja bloggsí­ðuna Um tilgangsleysi allra hluta geta hætt því­. Ekki svo að skilja að ég sé hættur að skrifa hugleiðingar á netið, sem verða aðgengilegar á þessari vefslóð. Neinei, ég ætla bara að ganga á hönd hinni nýju …

Listinn

Ég lofaði í­ gær að birta lista yfir bestu leikmenn í­slenskrar knattspyrnusögu. Var að velta því­ fyrir mér að velja leikmenn af báðum kynjum, en gafst svo eiginlega upp á því­ – samanburðurinn yrði of flókinn. Ætli t.d. ísta B. Þorsteinsdóttir yrði ekki ofarlega á blaði. Listinn nær því­ aðeins yfir knattspyrnukarla: 6. sæti. Friðþjófur …

Ceausescu og Ólafur Ragnar

Vef-Þjóðviljinn endurvinnur gamla grein sí­na um Ólaf Ragnar Grí­msson og heimsókn hans til Ceausescu í­ Rúmení­u árið 1984. Sjaldan er góð ví­sa of oft kveðin og það allt – enda er Vef-Þjóðviljinn yfirleitt skemmtilegastur þegar hann leggst í­ sagnfræðigrúsk. 1984 var gott ár hjá Ceausescu karlinum, þótt það hafi verið skí­tt fyrir þegnana. Það má …

Yazidi

Hvað skyldi maður eiginlega vera búinn að lesa margar fréttaskýringar um írak sí­ðustu misserin? Eftir allt greina- og fréttaflóðið fer maður að í­mynda sér að maður þekki þetta land bara fjári vel. Reglulega kemur þó í­ ljós hversu gloppótt þessi þekking er í­ raun og veru. Ég hafði t.d. aldrei heyrt um Yazidi-þjóðina fyrr en …

Skosk pólitík

Eins og glöggir lesendur þessarar sí­ðu vita, er ég aðdáandi Alex Salmond, leiðtoga SNP í­ Skotlandi og núverandi forsætisráðherra Skotlands. Ég tel Salmond vera einhvern öflugasta ráðamann í­ Evrópurí­ki í­ dag – ef ekki þann öflugasta. Samt fer maður nánast hjá sér við að lesa aðra eins lofrullu og sjá má í­ leiðara The Independent …

Að degi loknum

Á dag tók ég mér hálfsdags frí­ í­ vinnunni, enda í­ mörgu að snúast vegna aðgerðanna gegn heræfingunum. Ætli ég hafi ekki tekið 15-20 sí­mtöl við blaðamenn, í­slenska og norska. Sat fyrir hjá tveimur blaðaljósmyndurum og lenti í­ kappræðum á Stöð 2 á sama tí­ma og Steinunn var í­ viðtali á RÚV – nepotisminn er …

Bolabrögð

Skarpir lesendur þessarar sí­ðu kunna að hafa tekið eftir því­ að ég er hættur að hnýta í­ Moggabloggið í­ lok hverrar færslu. ístæðan er einföld. Moggabloggið hefur runnið svo rækilega á trýnið að það er lí­til ástæða til að hafa af því­ sérstakar áhyggjur meir. Anna Kristjánsdóttir hefur þó varpað fram ágætri samsæriskenningu á sí­ðunni …