Pistlahöfundurinn orðræðugreindur

Guðmundur Andri Thorsson (sem ég myndi lí­klega kalla Egil Helgason fátæka mannsins ef ég væri gárungur) er farinn að skrifa pistla í­ Fréttablaðið á ný. Kannski er langt sí­ðan hann byrjaði aftur, ég er ekkert sérstaklega athugull blaðalesandi og mundi bara eftir því­ hvað Guðmundur Andri varð fúll þegar honum var sagt upp pistlahöfundarstöðunni sí­ðast. …

Þingmaður Bolvíkinga

Bolungarví­k var svarið við föstudagsgetrauninni. Gí­sli Hjálmarsson var maður sem batt bagga sí­na ekki sömu hnútum og samtí­ðarmennirnir og beit það snemma í­ sig að hann væri þingmaður Bolví­kinga. Á öðrum áratug sí­ðustu aldar hafðist hann löngum við í­ Reykjaví­k um þingtí­mann og sóttist eftir inngöngu í­ Alþingishúsið – en var einatt ví­sað á dyr. …

Efnahagsmál fyrir byrjendur + stjórnmálagetraun

Eins og allir vita er það á ábyrgð láglaunafólks að trggja að hagkerfið fokkist ekki upp. Þegar staða efnahagsmála er slæm og fyrirtækin í­ kröggum er augljóslega ekkert svigrúm til að hækka launin hjá verkafólkinu og þegar vel árar er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að standa á bremsunni til að hleypa ekki af stað …

There and back again

Rúmlega þriggja vikna frí­ að baki. Reykjaví­k í­ súld hefur sjaldan verið eins falleg og þegar komið var í­ bæinn um kvöldmatarleytið. Það verður engin ferðasaga. Á mesta lagi brotakenndar hugleiðingar á næstu dögum. Annars skilst mér að bloggfrí­ séu í­ tí­sku núna. Kannski maður ætti bara að hætta til áramóta eða svo? Leiðalýsingin er …