Orkugetraun dagsins

Nú hafa borist fregnir af því­ að forseti Íslands sé á leiðinni til Bandarí­kjanna til að ávarpa bandarí­ska þingið. Hann hyggst miðla af þekkingu Íslendinga varðandi nýtingu jarðhita. Að þessu tilefni er spurt:

Hvaða land í­ heiminum nýtir mesta jarðvarmaorku og á stærstu jargufuknúnu raforkuver í­ heimi?

Er það…

a) Ísland – best í­ heimi

eða

b) Bandarí­kin

Og giskiði nú…