Handboltagetraun

Spurning dagsins er einföld:

Eftir því­ sem næst verður komist, hefur það einungis einu sinni gerst að kona hafi verið aðalþjálfari liðs í­ meistaraflokki karla í­ handbolta hér á landi. Hver er konan?