Tungumáladagurinn – getraun

Evrópski tungumáladagurinn er í­ dag (eða var hann í­ gær?) Að því­ tilefni er rétt að efna til tungumálagetraunar. Spurt er (og óskað er eftir því­ að lesendur stilli sig um að gúggla) – á hvaða tungumáli er eftirfarandi texti:

Balna í¤binofs jipulils kil, kels í¤golofs lí¼ niver poldik. E alane ofas pí¤lí¼cödetons bligí¤ds vemo riskí¤diks.
Ab í¤sumob ofis moamí¼ etos valik, e nu vobofs pro ob. Nem obik binon ‘Charlie’.

Rétt er að taka fram að ég er sérstakur áhugamaður um þetta tungumál.