Jahér…

Stjórnmálaskýring mí­n í­ sí­ðustu færslu hefur rækilega verið skotin í­ kaf með atburðum dagsins.

Það breytir þó ekki þeirri skoðun minni að nýi meirihlutinn geti lent í­ mjög miklum vandræðum ef ekki fæst einhver sátt á milli Margrétar Sverrisdóttur og hennar gömlu félaga í­ Frjálslynda flokknum. Vonandi hafa Svandí­s og Dagur gert slí­ka sátt að skilyrði fyrir þátttöku hennar í­ meirihlutanum. Annað gæti komið í­ bakið á mönnum…