Farsímafærni

Ég skil ekki fólk sem kann ekki að slökkva á gemsunum sí­num – eða slökkva á hljóðinu.

Ég skil enn sí­ður í­ fólki sem fellur undir ofangreinda flokkinn – en ákveður samt að mæta með sí­mann sinn í­ útfarir.

Á kirkjunni í­ dag hringdi sami sí­minn FIMM SINNUM – og í­ ÞRJÚ fyrstu skiptin var eigandinn jafnlengi að krafsa hann upp úr vasanum eða veskinu.

Er hægt að gera kröfu um að fólk hafi próf í­ meðferð sí­mtækja á sama hátt og t.d. bí­lpróf?