Svelgst á

Haag??? Nú nenni ég ekki að reikna út tí­mabelti – en í­ ljósi þess að Össur Skarphéðinsson var að blogga, reikna ég með að akkúratt núna sé klukkan hálf þrjú að nóttu í­ Indónesí­u. Þar skrifar ráðherrann: Það kemur í­ ljós á morgun, hvort REI, sem er með í­ för, hefur samningatækni til að standa …

Völundur

Eirí­kur smiður hefur lokið störfum á Mánagötunni. Hann kom seinnipartinn og setti upp þennan fí­na Axis-fataskáp í­ drasl/bóka/gestaherberginu, glæsilegar bókahillur á ganginn og setti plötu fyrir gatið í­ svefnherberginu sem ég nennti aldrei að sparsla í­. Útkoman er sallafí­n. Eirí­kur er listasmiður og innréttingarnar frá Axis standa alltaf fyrir sí­nu. Eitthvað segir mér samt að …

Útlendingarnir á dekkjaverkstæðinu

Á morgun fór ég með bí­linn hennar Steinunnar í­ umfelgun. Þær mæðgurnar fóru nefnilega í­ dag norður í­ sveitina til Ólí­nu eldri og Valda. Þar eru blindir kettlingar sem barnið ætlar að leika sér við – eða „kettlingar sem kunna ekki að opna augun“ eins og hún hefur ákveðið að kalla þá. Ég ákvað að …

Barnaframleiðslustofnanir

Steinunn Jóhannesdóttir og Katrí­n Jakobsdóttir tókust á um hjónabandshugtakið í­ sjónvarpinu í­ gær. Steinunn hefur verið, ásamt EInari Karli manni sí­num og 2-3 prestum, harðasti andstæðingur þess að samkynhneigðir fái að ganga í­ hjónaband. Þau hjónin hafa í­ viðleitni sinni til að byggja brýr yfir til andstæðinga sinna m.a. stungið upp á því­ að búið …

Þýðandinn veit betur

Horfði á seinni hlutann af danska sakamálaþættinum áðan og hnaut um eitt þýðingaratriði. Stúlka hafði farið á grí­muball í­ nornarbúningi. Við yfirheyrslur eru foreldrar hennar að lýsa klæðaburðinum og segja eitthvað á þá leið að hún hafi verið í­ gervi nornarinnar úr Andrésblöðunum. Madam Mim? – spyr löggan og foreldrarnir kinka kolli. En Madam Mim …

Breyttir tímar

Fyrstu 2-3 vikurnar af nýju ári rugla ég alltaf saman ártölum og skrifa það liðna af gömlum vana. Þetta gildir greinilega lí­ka um stjórnmálamenn sem fara úr meirihluta í­ minnihluta, sbr þessa færslu Jórunnar Frí­mannsdóttur borgarfulltrúa:  Ég skil ekki hvers vegna fulltúar minnihlutaflokkanna settust ekki sjálfirÂ í­ stjórn OR og létu stjórnina um að fara ofan í­ …

1985

Dagurinn í­ dag var afleitur. Ég vaknaði með þeim mæðgum um áttaleytið með dúndrandi hausverk. ít verkjatöflur, skutlaði grí­snum á leikskólann og skreiddist vestur í­ bæ til pabba og mömmu til að leggja mig til hádegis á sófanum þeirra. Eftir hádegi var ég ekki afkastamikill – en skrifaði þó um árið 1985. Það var krí­tí­skt …

Skrítinn flokkur

Ég hef verið í­ tveimur stjórnmálaflokkum – Alþýðubandalaginu og VG. Auðvitað mótast hugmyndir mí­nar um hvernig stjórnmálaflokkar „eiga“ að starfa af þessari reynslu. Ef upp kom stórmál í­ Alþýðubandalaginu, t.d. í­ tengslum við mögulegar stjórnarmyndanir, þátttöku í­ kosningabandalögum eða aðferðir við röðun á framboðslista – þá hefði enginn talið neitt skrí­tið við það ef Ólafur …

Nafli

„Nú verða menn að fara í­ naflaskoðun frá toppi til táar“ – (Hermann Gunnarsson um fótboltalandsliðið á Bylgjunni í­ morgun.) …það er þó skrí­tinn nafli. # # # # # # # # # # # # # Afleitur landsleikjadagur í­ gær. Skotarnir hentu frá sér forskotinu í­ sí­num riðli og þurfa nú sigur gegn …

Búsið

Enn er tekist á um áfengisfrumvarp í­ þinginu. Mí­n afstaða er einföld og hefur komið fram áður: Ég er á móti frumvarpi sem gengur út á að setja bjór og léttví­n í­ búðir. Hvers vegna? Jú, það má öllum vera ljóst að frumvarpið þýðir að íTVR lognast útaf. Ef skoðaðar eru tölur um sölu á …