Menn velta vöngum yfir því hvort Össur Skarphéðinsson sé virkilega trekk í trekk ölvaður að skrifa færslur á bloggsíðuna sína um miðjar nætur með blammeringum og stælum.
Ég ætla reyndar að vona að svo sé.
Einhvern veginn finnst mér það bærilegri tilhugsun að iðnaðarráðherra sé sífellt maríneraður heima hjá sér á netinu – en ef honum dytti allsgáðum í hug að nota fimm-ára-brandara eins og að uppnefna Vífil – Fífil…