Glens

Menn velta vöngum yfir því­ hvort Össur Skarphéðinsson sé virkilega trekk í­ trekk ölvaður að skrifa færslur á bloggsí­ðuna sí­na um miðjar nætur með blammeringum og stælum.

Ég ætla reyndar að vona að svo sé.

Einhvern veginn finnst mér það bærilegri tilhugsun að iðnaðarráðherra sé sí­fellt marí­neraður heima hjá sér á netinu – en ef honum dytti allsgáðum í­ hug að nota fimm-ára-brandara eins og að uppnefna Ví­fil – Fí­fil…

Join the Conversation

No comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *