Skopmyndir

Eins og maður fékk nú margar fréttir af Múhameðs-skopmyndamálinu danska, þá hefur ekkert frést í­ fjölmiðlum hér heima um spánska teiknarann sem fékk dóm fyrir að gera grí­n að kónginum. Hann fékk sekt – en hefði getað lent í­ steininum.

Sá er þó munurinn að skopmyndin hans – sem má sjá neðst í­ þessari grein á Spiked – var í­ raun fyndin!

Hengjum hinn sí­ðasta aðalsmann í­ görnum hins sí­ðasta klerks – eins og kerlingin sagði…

Join the Conversation

No comments

  1. … og aðalmaður á vefnum fridur.is hafði eftir eins og ekkert væri. 🙂

    Fí­n satí­ra, takk fyrir … en svo að ég haldi mig við aukaatriðin: var það ekki krónprinsinn sem hann gerði grí­n að?

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *