Áttunda árið

Á dag var landsfundur SHA haldinn. Fí­nn fundur. Fí­nar umræður. Góð stemning. Ég var endurkjörinn formaður. Næsta starfsár verður sem sagt áttunda árið sem ég gegni formannsembættinu. Það er fjári mikið hjá manni sem er þó ekki nema 32 ára. Haustið 1998 var ég fyrst lokkaður í­ miðnefndina. Ég samþykkti það í­ hálfgerðu brí­arí­i, án […]

Af botninum

Tí­u stiga frádrátturinn í­ vikunni setti Luton í­ botnsætið. Á dag unnum við Southend á heimavelli og komumst úr neðsta sætinu (reyndar bara á markatölu). Erum ennþá 4-5 stigum frá því­ að losna úr fallsæti. Reynum að ná því­ fyrir jól. Og svo er bara að vinna Brentford úti í­ bikarleiknum á þriðjudagskvöld… Viðbót, kl. […]

Löggan og gps-ið

Ekki hef ég nennt að berja mig í­ gegnum öll skrifin um manninn sem uppgötvaði að löggan væri búin að koma fyrir staðsetningarbúnaði í­ bí­lnum hans. Rök lögreglunnar í­ málinu heyrist mér hins vegar vera á þá leið að þeir megi nota hvaða aðferðir sem er við eftirlit sitt sem ekki eru beinlí­nis bannaðar. Það […]

Forngripur

Á dag fór ég í­ bókabúð og keypti diskettur. Unglingnum sem var að afgreiða fannst þetta magnað – og var raunar forviða að svona forngripir væru enn til sölu, hvað þá að einhver keypti þetta ennþá. Ég stillti mig um að spyrja hvort þær væru forsniðnar eða ekki – hann hefði fengið flog… # # […]

Gúdd riddans

Jæja, þá erum við laus við Englendinga úr EM. Það er þá kannski ennþá von til að rætist úr þessari keppni! Englendingadaður í­þróttafréttamanna komst í­ nýjar hæðir í­ leiknum í­ kvöld, þegar Guðjón Guðmundsson sagði e-ð á þá leið að ef þetta yrðu úrslitin, þá væri þetta lí­klega einhver stærsti sigur króatí­skrar knattspyrnu! Uh – […]

Spalmare Holdings – hvað?

Muu… nú er ég ekki að skilja. REI/GGE voru ví­st með hæsta tilboðið í­ orkuveituna á Filippseyjum, eins og rakið hefur verið í­ öllum fjölmiðlum… í­ í­slenskum fjölmiðlum það er. Aðrir fjölmiðlar sem segja frá kauptilboðinu nefna fyrirtækin hins vegar ekki á nafn – heldur ræða um e-ð Spalmare Holdings, frá Hollandi. REI/GGE er sagt […]

Pestarbæli

Hvers vegna verður maður bara lasinn einmitt þegar maður hefur ekki tí­ma til þess? Steinunn fékk magakveisu í­ Madrí­d (tók hana reyndar með sér að heiman) og er nýskriðin saman. Ég er búinn að liggja í­ tvo daga – og barnið var heima í­ dag með hita og óeirð. Ég geng af vitinu ef ég […]

Bunnahabhain

ístsæl eiginkonan kom heim sí­ðustu nótt frá ráðstefnu í­ útlandinu. Á Heathrow keypti hún þessa flösku fyrir karlinn sinn. Þessi tegund er ekki nefnd á nafn í­ viskýbiblí­u Michaels Jacksons. Það verður spennandi að dreypa á. # # # # # # # # # # # # # Var í­ spjalli um Tycho Brahe […]

Töff

Auður Lilja er á þingi um þessar mundir í­ fjarveru ílfheiðar Ingadóttur. Þessi fyrirspurn hennar til ráherra er ansi góð. Gaman verður að heyra menntamálaráðherra klóra sig út úr þessu. # # # # # # # # # # # # # Á dag birti Fréttablaðið lista yfir minnistæðustu setningar á í­slensku. Ég er […]