Paradigmi

Guðfinna S. Bjarnadóttir skrifar grein í­ Lesbók Moggans í­ dag, þar sem hún útskýrir hvers vegna hún greiddi atkvæði eins og hún gerði á þingi Evrópuráðsins varðandi sköpunarhyggjuna og ví­sindakennslu. Á málsvörn sinni ví­sar hún sérstaklega til bókar Kuhns um gerð ví­sindabyltinga og þá sérstaklega hugmynd Kuhns um viðmið – eða paradigma – í­ ví­sindum. […]

Tap

Það er ekki óalgengt að menn freistist til að telja peninga áður en þeir græða þá… og það oft furðunákvæmlega. Á kvöld sá ég hins vegar Bjarna írmannsson í­ sjónvarpinu, draugfúlan yfir ákvörðun borgarráðs. Ef marka má Bjarna hefur borginni tekist það ómögulega – að tapa peningum áður en hún hefur grætt þá! Það hlýtur […]

Vopnasalarnir

Lenti í­ nokkrum viðtölum í­ gær vegna vopnasalafundarins. Til stóð meira að segja að ræða málið í­ Kastljósinu – þar sem búið var að hafa upp á manni til að verja þessa náunga, en því­ var ýtt út vegna verðsamráðsins í­ súpermörkuðunum. Maður þarf ekki að lesa lengi um þetta fyrirtæki til að sjá hversu […]