Ég vild´ég væri Pamela…

„Þættirnir hafa einkum verið umdeildir vegna þess að þeir séu hreint afþreyingarefni, sem lí­tið skilji eftir sig. Einnig hefur því­ verið haldið fram að þeir ali á kvenfyrirlitningu, þar sem gáfnafar og hegðan þess kvenfólks er þar komi fram, sé ekki upp á marga fiska.“

– Úr frétt Morgunblaðsins af kosningu í­ Útvarpsráði 1981 um hvort festa ætti kaup á Dallas-þáttunum.

Dallas vann – 4:3, þökk sé mí­num gamla rektor Guðna Guðmundssyni – sem að venju var rödd skynseminnar í­ málinu.

Join the Conversation

No comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *