Mistök rithöfundarins

Á Fréttablaðinu í­ morgun er klausa um rithöfund sem hótaði ví­st að hætta að blogga ef hann seldi ekki tiltekið upplag af bókinni sinni. Þetta var hugsað sem góðlátleg hótun til vina og vandamanna.

Mér dettur í­ hug margir bloggarar sem gætu gripið til þessa ráðs – undir öfugum formerkjum þó – þ.e. með því­ að lofa að hætta að blogga ef fólk keypti svo og svo mikið af bókunum þeirra.

Ég gæti kannski notað þetta sem söluhvetjandi aðferð þegar kemur að útgáfu Frambókarinnar?

Join the Conversation

No comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *