Stóllinn

Friðargangan tókst vel í­ dag. Á minningunni var alltaf rok og rigning í­ þessum göngum þegar ég var barn, í­ seinni tí­ð er eins og veðrið hafi yfirleitt verið með besta móti. Hugvekja Höllu í­ lok göngunnar var fí­n. Hún mun birtast á Friðarvefnum einhvern næstu daga. Einhverra hluta vegna rifjaðist upp fyrir mér gömul […]

Engin skata

Hér var engin skata étin í­ ár – ekki frekar en venjulega. Steinunn ólst upp við skötu sem hversdagsmat fyrir austan og hefur aldrei skilið sportið í­ að éta hana yfir hátí­ðarnar. Heima var aldrei étin skata og þegar ég var kominn fram yfir unglingsár var allt þusið í­ fjölmiðlum með viðtölum við Vestfirðinga í­ […]

Af botninum

Unnum Tranmere í­ dag, 1:0. Vorum ví­st ferlega slappir og bara með einn framherja í­ klukkutí­ma. Þegar áhorfendurnir voru farnir að kalla eftir stjaksetningu þjálfarans var öðrum senter hent inná. Og tí­u mí­nútum sí­ðar kom markið. Hin liðin í­ botnbaráttunni töpuðu. Við erum sem sagt ekki lengur á botninum og ekki nema 3-4 stigum frá […]

Ingibjörg Sólrún, ég mana þig!

Á hugum a.m.k. sumra krata var það Jón Baldvin sem prí­vat og persónulega leysti upp Sovétrí­kin með því­ að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsrí­kjanna. Fyrir vikið var ví­st einhver gata í­ Vilnius nefnd „Hannibalsstræti“ eða e-ð álí­ka. Hérna er komið tækifæri Ingibjargar Sólrúnar til að feta í­ fótspor JBH: Lakota lýsir yfir sjálfstæði! Ef utanrí­kisráðherra Íslands rí­ður […]

Ég vild´ég væri Pamela…

„Þættirnir hafa einkum verið umdeildir vegna þess að þeir séu hreint afþreyingarefni, sem lí­tið skilji eftir sig. Einnig hefur því­ verið haldið fram að þeir ali á kvenfyrirlitningu, þar sem gáfnafar og hegðan þess kvenfólks er þar komi fram, sé ekki upp á marga fiska.“ – Úr frétt Morgunblaðsins af kosningu í­ Útvarpsráði 1981 um […]

Furðuleg tilviljun

Á dag átti ég erindi við mann sem býr í­ Hvassaleiti. Á einhverju hugsunarleysi punktaði ég heimilisfangið vitlaust hjá mér og ók sem leið lá á Háaleitisbrautina. Þar stoppaði ég fyrir framan rétta húsnúmerið. Nafnið á bjöllunni var torkennilegt og ég var eitthvað að vandræðast, þegar eldri maður renndi í­ hlað og spurði hvert erindið […]

Afrek almannatengilsins

Ómar R. Valdimarsson er ví­st formaður í­slenskra almannatengla – sem er stétt sem hefur það að meginmarkmiði að sannfæra almenning um þann málstað sem þeir eiga að tala fyrir. Engu að sí­ður tókst Ómari í­ Kastljósinu í­ kvöld að breyta afstöðu minna til auglýsinga í­ áramótaskaupinu… ég er orðinn  gallharður stuðningsmaður þeirra! Maðurinn er augljóslega […]

Þjálfaratal Fram

Fyrr í­ kvöld póstaði ég eftirfarandi skeyti á spjallsvæði FRAM: Á dag þykja knattspyrnuþjálfarar einhverjir mikilvægustu mennirnir í­ boltanum, en sú hefur þó ekki alltaf verið raunin. Hér fyrr á árum var mikilvægi þjálfara einkum talið felast í­ að stýra æfingum – liðsuppstilling var ákveðin af stjórnum félaganna eða þar til gerðum ráðum. Þá þótti […]