Þriðju neðstir

Jafntefli á útivelli gegn Oldham, 1:1. Ekki hægt að kvarta þar sem Oldham átti ví­st tuttugu skot að okkar marki en við fjögur á móti. Skriðum upp um sæti á markatölu, erum þriðju neðstir (vegna stigafrádráttarins) á undan Port Vale og Bournemouth – öndum oní­ hálsmálið á Cheltenham. Hins vegar erum við sex stigum frá […]

Lausnin fundin

Nú er farið að þrefa um þingsköpin. Það er langt sí­ðan ég kynnti lausnina á vandamálinu. Hver eru helstu umkvörtunarefni fólkst varðandi Alþingi?  Jú: i) Þingið starfar alltof stutt. Það er hálft árið í­ frí­i – af hverju geta menn ekki verið í­ vinnunni eins og annað fólk? ii) Þingmenn sitja aldrei í­ sætunum sí­num. […]

Bjartsýnn

„Þú ert svo neikvæður Stefán – það er um að gera að reyna frekar að vera dálí­tið bjartsýnn!“ – Eitthvað í­ þessa veru sagði Jóní­na Bjartmarz við mig í­ spjallþætti fyrir þremur árum sí­ðan. Við vorum að tala um írak, þar sem ég sagðist óttast að við þyrftum að horfa fram á margra ára borgarastyrjöld […]

Þórðargleði

Egill Helgason sakar andstæðinga strí­ðsreksturs Bandarí­kjamanna í­ írak um Þórðargleði, sem komi fram í­ því­ að þeir óski almennum borgurum í­ landinu alls hins versta – væntanlega til að geta hælst um og sagt: „þessu spáði ég!“ Þessi túlkun er bæði röng og smekklaus. Ég spyr á móti – var það þá Þórðargleði þegar vestrænir […]

Breytt útlit

Það er kominn vetur – og undirritaður því­ farinn að safna skeggi. Er að farast úr kláða og lí­t út eins og uhyret fra Tasmanien. Sí­ðan hefur lí­ka fengið breytt útlit. Þetta eru þó ekki byltingarkenndar breytingar. Liturinn í­ hausnum er orðinn dekkri – og það er komin lærð ví­sun í­ undirtitil. Var hálft í­ […]