Ljóðhús

Ekki komst ég á Bessastaði í­ dag þar sem í­slensku bókmenntaverðlaunin voru afhent. Þangað var mér þó boðið – út á setuna í­ nefndinni sem valdi bækurnar í­ úrslitin. Ljóðhús Þorsteins Þorsteinssonar hrepptu hnossið í­ almenna flokknum, sem mér finnst mjög maklegt. Oft hafa verðlaunabækurnar í­ þessum flokki verið það sem kalla má „gjafabækur“ – …

Æfingar

Steinunn beindi áðan óundirbúinni fyrirspurn til utanrí­kisráðherra, varðandi fregnir af því­ að danskar herþotur hefðu í­trekað á undanförnum árum brotið flugumferðaröryggisreglur og farið of nærri farþegavélum. Hún spurði ráðherra hvort þessar fregnir yllu ráðherra ekki áhyggjum í­ ljósi þeirrar stefnu stjórnvalda að bjóða hingað herþotum frá Danmörku og öðrum NATO-rí­kjum. Svör utanrí­kisráðherra voru á þá …

Með koltjöru í fötu…

Þegar ég var á fyrsta og öðru ári í­ gaggó, reyndi ég að máta mig í­ listaspí­ruhlutverkinu. Eitthvað bögglaðist maður við að skrifa af ljóðum og lesa framúrstefnulegar ljóðabækur eftir skuggalega náunga, sem voru súrrealistar og ortu blóði drifin kvæði. Ég lét nokkrum sinnum draga mig á kvikmyndasýningar í­ Mí­r. – Og einu sinni vann …

Hirð-fífl

Eitthvert mesta aulahrollsmóment seinni ára í­ í­slenskum fréttatí­ma, var þegar Guðmundur írni Stefánsson mætti eins og trúður í­ kjólfötum og lét einhvern voða fí­nan ekil keyra sig á eldgömlum og glæsilegum hestvagni til fundar við sænska kónginn að afhenda embættisbréfið. Hott, hott, allir mí­nir hestar! – Gat maður séð hann segja í­ huganum. Ég leyfi …

Hræsni?

Finnst engum neitt skringilegt við það að þjóðfélagið liggi nánast á hliðinni vegna þess að allir eru að rí­fast um hvað sé viðeigandi eða óviðeigandi umfjöllun um andlega heilsu Ólafs F. Magnússonar – en á sama tí­ma halda allir fjölmiðlar áfram að smjatta á harmsögufréttunum af bandarí­skum söngkonum sem kljást við taugaáföll og eiturlyfjafí­kn fyrir …

Karlinn með hattinn…

…stendur uppá staur – borgar ekki skattinn… o.s.frv. Nú væri gott að fá skattaráðgjöf frá lesendum. Á árinu 2007 vann ég að verkefni sem er ekki lokið. Upphæðin sem um ræðir er lægri en svo að ég þurfi að telja sérstaklega fram sem verktaki. Ég er enn ekkert farinn að rukka fyrir þessa vinnu. Og …

Mótmælafrí

Kjartan Magnússon er æfur yfir að einhver menntaskólakennari hafi gefið nemendunum sí­num mótmælafrí­. Þar er langt seilst í­ leit að sökudólgi. Hitt er auðvitað annað mál að það er kjánalegt að kennaragreyið hafi gert þessi mistök. Ég minnist þess þegar við Sverrir Jakobsson vorum að kenna kúrs í­ ví­sinda- og tæknisögunni við sagnfræðiskor fyrir nokkrum …

Nýr minnihluti myndaður

Feðginin Freyr og Freyja komu í­ heimsókn seinnipartinn og átu vöfflur á Mánagötunni. Þær stöllur, Freyja og Ólí­na, voru í­ essinu sí­nu. Fyrir vikið heyrðist ekki mikið í­ Silfri Egils, sem rúllaði í­ sjónvarpinu eftir að handboltinn var búinn. Með því­ að horfa með öðru auganu, fékk maður þó ágætis mynd af þættinum. Og ekki …

Gúllas

Málsverðurinn sem Nanna Rögnvaldar töfraði fram í­ Friðarhúsi í­ gærkvöldi var magnaður. Kjötið í­ ungversku gúllassúpunni var nautaskankar – sem mun vera ódýrasta kjötið á markaðnum en jafnframt það besta í­ svona súpu. Ég hef aldrei borðið jafn meyrt kjöt. Það hlýtur að hafa verið látið sjóða í­ hálfan sólarhring. Ingibjörg Haraldsdóttir las úr endurminningarbók …