Ekki voru það óvænt tíðindi að forsetinn ætli að sitja fjórða kjörtímabilið. Ætli það verði kosið? Hefur Baldur ígústsson verið spurður hvort hann ætli að gera aðra atlögu?
Þá er að leggja höfuðið í bleyti og finna kandídat fyrir 2012. Ætli Þorsteinn Joð væri ekki ágætur?
# # # # # # # # # # # # #
Heimasigur gegn Yeovil í dag. Einhver hinna liðanna í fallbaráttunni töpuðu stigum en flest unnu. Erum enn þremur stigum frá því að komast úr fallsæti – en næst er að huga að Liverpool.