Biðleikur

Ekki voru það óvænt tí­ðindi að forsetinn ætli að sitja fjórða kjörtí­mabilið. Ætli það verði kosið? Hefur Baldur ígústsson verið spurður hvort hann ætli að gera aðra atlögu?

Þá er að leggja höfuðið í­ bleyti og finna kandí­dat fyrir 2012. Ætli Þorsteinn Joð væri ekki ágætur?

# # # # # # # # # # # # #

Heimasigur gegn Yeovil í­ dag. Einhver hinna liðanna í­ fallbaráttunni töpuðu stigum en flest unnu. Erum enn þremur stigum frá því­ að komast úr fallsæti – en næst er að huga að Liverpool.