Jómfrúrræðan

Rétt í­ þessu var Steinunn að ljúka við að flytja jómfrúrræðuna sí­na í­ þinginu.

Það tókst vel eins og búast mátti við.

* * *

(Viðbót kl. 18:07) – Af hverju heldur Sturla Böðvarsson að Steinunn sé írmannsdóttir?