Þeir eru klókir handknattleiksmenn, að setja stórmótin sín niður í janúar. Þá er ekkert á seyði í íþróttaheiminum og fínt að fá svona keppni oní skammdegið.
Fyrstu þrír leikirnir (í dag, laugardag og sunnudag) verða sýndir í Friðarhúsi. Á kjölfarið verður tekin ákvörðun um framhaldið. Allir velkomnir.
Hvernig fer í kvöld? Tja – ég skýt á jafntefli.
# # # # # # # # # # # # #
Mick Harford er orðinn stjóri hjá Luton. Hef ekki enn myndað mér skoðun á því hvort það sé heillaspor.