Konur með víni

Næst þegar maður les vandaða frétt eftir Óla Tynes um svallið hjá Paris Hilton eða Jessicu Simpson – þá er vert að spyrja sig að því­ hvaða tilgangi endalausar fregnir af drykkjuskap og stóðlí­fi ungra kvenna þjóni…

Bendi á þessa grein á Spiked – þar sem ýmsum áhugaverðum spurningum er velt upp.