Gullkorn

9. bekkingar í­ heimsókn í­ Rafheimum. Ég er að ræða um segla og segulmagn – og kvarta í­ leiðinni yfir því­ hversu erfitt sé að kaupa góða og sterka segla hér á landi.

Ein stúlkan réttir upp höndina og spyr í­ dásamlegri einlægni: „Hefurðu prófað Seglagerðina Ægi?“

Snilld!