Þegar ég mætti í vinnuna í morgun blasti við mér fjöldinn allur af björgunarsveitarmönnum og -bílum. Þeir eru að leita af piltinum sem týndist um áramótin. Á allan dag hafa leitarmenn verið á þönum fyrir framan gluggana hér á safninu, að slæða ánna. Einhvern veginn finnst manni það vera óskaplega tilgangslaust að sitja við tölvu …
Monthly Archives: janúar 2008
Biðleikur
Ekki voru það óvænt tíðindi að forsetinn ætli að sitja fjórða kjörtímabilið. Ætli það verði kosið? Hefur Baldur ígústsson verið spurður hvort hann ætli að gera aðra atlögu? Þá er að leggja höfuðið í bleyti og finna kandídat fyrir 2012. Ætli Þorsteinn Joð væri ekki ágætur? # # # # # # # # # …