Launaviðtal?

Markús Örn Antonsson hættir störfum sem sendiherra til að gerast stjórnandi Þjóðmenningarhússins.

Þetta eru afar merkilegar upplýsingar fyrir mig sem forstöðumann minjasafns. Ég þarf greinilega að panta launaviðtal hjá Guðjóni yfirmanni – það er augljóst að ég er talsvert undir markaðslaunum…