Hver er persónan?

Spurt er um teiknimyndapersónu.

Fyrsta ví­sbending:

Teiknimyndapersónan birtist undantekningarlaust í­ samhengi við aðra persónu og stóð „samstarf“ þeirra í­ um tvo áratugi. Að lokum var persónunni sem um er spurt skipt út fyrir son hinnar persónunnar. Þó er ekki útilokað að hún muni snúa aftur.

Hver er þetta?