Á dag fer fram úrslitaleikurinn í sendibílabikarkeppni neðri deildar liða í Englandi.
Grimsby mætir Milton Keynes Dons. Það er ekki erfitt að taka afstöðu í þessum leik.
Á fyrsta lagi heldur Bryndís vinkona mín með Grimsby.
Og í öðru lagi er Milton Keynes Dons fyrirlitlegur klúbbur, sem hvergi skyldi þrífast.