Lifi Grimsby!

Á dag fer fram úrslitaleikurinn í­ sendibí­labikarkeppni neðri deildar liða í­ Englandi.

Grimsby mætir Milton Keynes Dons.  Það er ekki erfitt að taka afstöðu í­ þessum leik.

Á fyrsta lagi heldur Bryndí­s vinkona mí­n með Grimsby.

Og í­ öðru lagi er Milton Keynes Dons fyrirlitlegur klúbbur, sem hvergi skyldi þrí­fast.

Join the Conversation

No comments

  1. Andúð Stefáns á MKD hlýtur að stafa af nafni þess sem í­ senn minnir á Milton Friedman, John Maynard Keynes og mafí­una. Hefði félagið heitið Krugman Glabraith Comrades en verið að öðru leyti alveg eins er engin spurning að Stefán hefði tekið ástfóstur við liðið og jafnvel aldrei stigið í­ vænginn við Luton Town (Fjölni eða Aftureldingu þeirra enskra). Að minnsta kosti tekið það fram yfir slorplebbana og þorskastí­ðsæsingamannanna í­ Grí­msbæ sem friðarformaðurinn hefur nú tekið afstöðu með.
    Béví­tans bull er þetta í­ mér. Fí­nt blogg, Stefán.

  2. Ertu ekki annars að tala um hið áður ágæta lið Wimbledon?

    Ég ætla samt að halda með liðunum mí­num áfram sem hingað til, þ.e. Halifaxhreppi í­ kvenfélagsdeildinni og United of Manchester í­ áttundu deild í­ þeirri veiku von að þeir komist upp í­ sjöundu deild í­ vor.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *