Tíbet

Það eru ekki fallegar fregnir sem berast frá Tí­bet núna. Hafi sjálfstæðissinnar í­ Tí­bet vonast til þess að athygli umheimsins vegna Ólympí­uleikanna myndi halda aftur af fantatökum Bejing-stjórnarinnar reyndist það tálvon. Merkilegt er að lesa vangaveltur á bloggsí­ðum sumra hægrimanna að í­slenskir vinstrimenn láti sig ekki málstað tí­betsku þjóðarinnar varða vegna þess að samúð þeirra …

Ranglátur dómur

Við fyrstu sýn virðist Hæstiréttur hafa kveðið upp rangan dóm í­ máli erfingja Halldórs Laxness gegn Hannesi Hólmsteini. Á mí­num huga liggur það beint við þegar rituð er ævisaga rithöfundar eða annars þess manns sem lætur eftir sig mikið af skrifuðum texta, þá hlýtur bókarhöfundur að nýta sér þann sjóð. Það er eðlileg krafa til …

Vaðlaheiðarvegavinnuverkamanna…

…o.s.frv… – Vaðlaheiðargöng eru bara komin á áætlun smkv. fréttatilkynningu í­ dag. Nú hef ég enga reynslu af því­ að keyra á þessum slóðum að vetrarlagi, en sjálfur hefði ég nú talið ýmsar framkvæmdir brýnni. Sitthvað á höfuðborgarsvæðinu, Suðurstrandarveg og jarðgangagerð fyrir austan og vestan. Þessi göng virðast hins vegar vera tekin fram fyrir í­ …

Georgium sidus

Á dag er merkisdagur fyrir stjörnufræðiáhugamenn. Það var á þessum degi árið 1781 sem William Herschel uppgötvaði með stjörnusjónaukanum sí­num nokkuð sem hann taldi í­ fyrstu að væri fjarlæg halastjarna, en sá sí­ðar að hlyti að vera ný reikistjarna. Pláneta Georgs (hins þriðja – konungs Breta) var tillaga Herchsels að nafni þessarar nýju plánetu. Meginlandsbúar …

Sendiherrar og pólitík

Alveg var ég búinn að gleyma því­ að Sigrí­ður Anna Þórðardóttir væri til. En nú er sem sagt búið að gera hana að sendiherra. Byrjar þá gamalkunnur söngur um hversu mikið hneyksli það sé að gömlum pólití­kusum sé raðað í­ sendiherrastöður. Því­ er ég reyndar ekki sammála. Það eru vissulega mörg störf sem fv. pólití­kusum …

Þvinguð hjónabönd

Luton komst í­ sjónvarpsfréttirnar í­ kvöld. Ekki vegna afreka á knattspyrnusviðinu – enda fer lí­tið fyrir slí­ku – heldur vegna þess hversi mikið væri um þvinguð hjónabönd í­ borginni. (Reyndar er Luton skilgreind sem bær en ekki borg.) Auðvitað er það hörmulegt þegar ungt fólk er pí­nt í­ ástlaus hjónabönd af fjölskyldu sinni, til að …

Abkasía

Á föstudaginn var fór stjórn aðskilnaðarsinnaÂ í­ Abkasí­u fram á að þjóðir heimsins viðurkenndu sjálfstæði landsins og aðskilnað frá Georgí­u. Á raun hefur héraðið verið sjálfstætt um allnokkurt skeið – í­ það minnsta eru völd Georgí­u-stjórnar bara af nafninu til, ef frá eru talin nokkur fjallahéruð sem stjórnin í­ Tbilisi ræður yfir. Borgarastyrjöldin í­ Abkasí­u er …