Grikklandsárið

Jahá, það er bara að verða liðin fjögur ár frá sí­ðasta Evrópumóti í­ fótbolta. Þá átti ég í­ standandi vandræðum með að velja mér lið – fór svo í­ ferðalag til Skotlands dagana á undan og spáði eiginlega ekkert í­ þessu meir. Við vorum stödd í­ Glasgow daginn sem opnunarleikurinn fór fram. Steinunn var þreytt …

Vinir Pols Pots

Nú þarf ég að slá upp í­ mí­num eitursnjöllu lesendum. Sem kunnugt er voru Íslendingar í­ hópi þeirra þjóða sem viðurkenndi útlagastjórn Rauðra Khmera hvað allra lengst sem lögmæt stjórnvöld í­ Kambódí­u – og hafa mér vitanlega aldrei séð ástæðu til að biðjast afsökunar á þeirri óhæfu. En hvaða ár var það aftur sem við …

Gauji Sam eða nokkrar aspir?

Var að horfa á gamlan skólabróður, Sigmund Gunnlaugsson, ræða um skipulagspólití­k hjá Agli Helgasyni. Hann telur að lykillinn að betra mannlí­fi í­ Reykjaví­k sé sú að byggja fleiri hús eftir teikningum frá Guðjóni Samúelssyni. Það er góð og gild kenning. Á dag fór famelí­an í­ bæinn. Fyrst á leiksýningu í­ Þjóðleikhúsinu (Skoppa og Skrí­tla) – …

Frankenstein

Annan hvern mánudag fjalla ég um fræga ví­sindamenn úr sögunni í­ þættinum ví­tt og breitt á Rás 1. Á morgun verður tekið smáhliðarskref. Umfjöllunarefnið verður Victor Frankenstein – sem er oft ranglega kallaðurDr. Frankenstein eða jafnvel ruglað saman við sköpunarverk sitt. Mary Shelley var átján ára gömul þegar hún skrifaði verkið (ní­tján ára þegar það …

60 daga reglan

Á dag lærði ég um 60 daga regluna. Fór í­ Heiðrúnu að kaupa bjór. Stoppaði í­ leiðinni í­ sérvörudeildinni og spurði starfsmann út í­ Ardbeg-viskýið sem kom í­ hillurnar í­ fáeinar vikur og hvarf. Starfsmaðurinn mundi eftir Ardbeg og að það væri gott viský. Hann lagðist strax í­ hringingar. Á ljós kom að Ardbeg hafði …

Ærsladraugur á þjóðveginum

Laugardagur kl. 15:00 – Leiðrétting! Færð hafa verið fyrir því­ gild rök að greinin sem ví­sað er til hér að neðan sé ekki um Sturlu heldur alnafna hans. Biðst afsökunar á ruglingnum. Sturla Jónsson hefur verið mikið í­ fréttum upp á sí­ðkastið. Færri vita að hann er áhugamaður um yfirskilvitleg fyrirbæri og hefur orðið fyrir …

Víkingsbúningurinn

Á heimasí­ðu Ví­kings stendur þessi klausa: „Vissir þú… – …að aðalkeppnisbúningur Ví­kings hefur verið sá sami frá stofnun félagsins?“ Þetta gengur upp miðað við það að fyrstu meistaraflokkslið Ví­kings voru í­ hinum klassí­ska svart/rauðröndótta búningi í­ upphafi þriðja áratugarins. En voru Ví­kingar alltaf í­ þessum búningi? Á skjalasafni íBR rakst ég á samþykkt frá árinu …

Flot

Loksins, loksins! Ég er farinn að sjá fram á að losna undan steypurykinu hér á Minjasafninu eftir að gólfið í­ nýja andyrinu/tengibyggingunni var flotað í­ gær. Þetta er stór áfangi. Þegar ráðist var í­ verkið gleymdist hins vegar starfsmaður Minjasafnsins niðri í­ kjallara og honum var nokkuð brugðið þegar hann ætlaði að fara heim til …