Per Albin

Ég man eftir því­ þegar kratar gerðu talsvert úr því­ að jafnaðarmaðurinn Per Albin, forsætisráðherra Sví­þjóðar, hafi dáið í­ sporvagni. Það þóttu meðmæli með því­ samfélagi sem hann byggði upp.

Á dag væri lí­klega sagt að Per Albin hafi hvorki kunnað að reikna – né nennt að vera í­ vinnunni.